Réttlæti eftir ofbeldi

Réttlæti eftir ofbeldi – ráðstefna 21. október25. september 2024

Stígamót boða til ráðstefnu um hvað gerist eftir að kynferðisbrot eru afhjúpuð og hvaða leiðir eru til að þolendur upplifi sanngirni og réttlæti. Hvernig bregst nærumherfið við og hvernig er hægt að styðja við brotaþola en ekki síður aðstandendur og þá sem beita ofbeldi til að koma í veg fyrir að ofbeldishegðun endurtaki sig.

Elizabeth Clemants, stofnandi Hidden waters kynnir rannsóknir sínar og ráðgjafaúrræði fyrir brotaþola, gerendur og aðstandendur.

Tekið verður saman hvað er gert á Íslandi til að ná fram réttlæti eftir ofbeldi án þess að fara í gegnum réttarkerfið.

Kaffi og hádegismatur er innifalinn í miðunum fyrir staðfundinn: Hægt er að skrá sig hér

Dagskráin er svohljóðandi:

8:30       Skráning

9:00       Setning ráðstefnu

                Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra

                Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir rithöfundur ævisögu Dr. Guðrúnar Jónsdóttur ”Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg”

9:30       Kynferðisofbeldi og samfélagsviðbrögð: Hvernig viðhorf og stuðningur hafa áhrif á bataferli

                Þóra Sigfríður Einarsdóttir, framkvæmdastjóri/sálfræðingur hjá Domus Mentis Geðheilsustöð

10:00    The Impact of Sexual Abuse on the Family System

               Elizabeth Clemants, stofnandi og stjórnandi Hidden Water

11:00    Morgunkaffi

11:30    The framework of Hidden waters

              Elizabeth Clemants, stofnandi og stjornandi Hidden Water

12:30    Fyrirspurnir og viðbrögð

12:45    Hádegismatur

13.30    I haven´t seen Barbados – Reynslusaga af bata

              Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands

13:45    Annars konar leiðir að réttlæti: Reynsla af setu í fagráði sem tekur á kynbundnu ofbeldi

              Finnborg Salóme ÞóreyjarSteinþórsdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

14:15    Forvarnir og viðbrögð við ofbeldi meðal ungs fólks í Reykjavík

              Kári Sigurðsson Verkefnastjóri forvarna hjá Skóla og frístundasviði Reykjavíkurborgar

14:45    Tölum saman!

              Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir,  verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum

15:15    Uppbyggilegt réttlæti (e. Restorative Justice)

             Kristín Skjaldardóttir, félagsráðgjafi og Restorative Justice facilitator, Domus Mentis Geðheilsustöð

15:45    Er hægt að sætta kynferðisbrotamál?

              Kolbrún Benediktsdóttir, sendisaksóknari Íslands hjá Eurojust

16:15    Lokaorð

16:30    Ráðstefnuslit

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót