Gjafakort fyrir Bandamanna-námskeiðið15. desember 2023

JÓLAGJÖFIN Í ÁR 🎅🎄💝 Námskeið um kynbundið ofbeldi

SKRUNAÐU
Fyrir jólin munu Stígamót bjóða upp á gjafakort fyrir Bandamanna-námskeiðið. Um er að ræða stutt en ítarlegt námskeið um kynbundið ofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því.
Tilvalin gjöf fyrir forvitna og áhugasama um baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót