Hafa Samband
Opnunartímar móttöku
- 
																
Mánudaga
9-16
 - 
																
Þriðjudaga
9-16
 - 
																
Miðvikudaga
9-16
 - 
																
Fimmtudaga
11-16
 - 
																
Föstudaga
9-16
 - 
																
Helgar
Lokað
 
											Stígamót óska eftir starfskrafti til að taka að sér innslátt á gögnum í SPSS. Gert er ráð fyrir að verkefnið sé um 70 klukkustundir í heildina. Best væri ef viðkomandi gæti byrjað strax en verkinu þarf að vera lokið 15. janúar næstkomandi.
Vinnan fer fram í húsnæði Stígamóta og er unnin undir leiðsögn sálfræðings á Stígamótum. Vinnutíminn er sveigjanlegur. Fyrst og fremst er um að ræða innslátt og undirbúning gagna fyrir frekari greiningu á þeim.
Áhugasamir umsækjendur sendi umsókn á netfangið [email protected] fyrir 5. nóvember. Gott er að þar komi fram reynsla og þekking á SPSS ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.
Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.