Viðurkenningar Stígamóta 201125. nóvember 2011

Í dag á alþjóðlegum degi gegn kynferðisofbeldi, útdeildu Stígamót  viðurkenningum ársins.  Í ár beindu Stígamót sjónum að þeim hugrökku konum sem á ólíka vegu hafa fylgt réttlætiskennd sinni og rutt brautina fyrir raunverulegt kvenfrelsi.   Sumar hafa dansað á mörkum hins löglega.  Fyrir það hafa þær allar mætt ýmis konar andstöðu. 
Á Stígamótum trúum við því að slíkar konur gegni mjög mikilvægu hlutverki.  Það er kominn tími til að hampa þeim og lyfta þeim upp í ljósið.  Láta alþjóð vita að við stöndum með þeim og séum þakklátar fyrir hugrekki þeirra.  Ekki veitir af á Íslandi ef við viljum með réttu teljast paradís kynjajafnréttis. 
 
Verðlaunahafar ársins voru þær:
 
Berit Aas, professor emerita, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, María Lilja Þrastardóttir,Margrét Pétursdóttir, Sóley Tómasdóttirog aðgerðahópurinn Stóra systir.
 

SKRUNAÐU

Í dag á alþjóðlegum degi gegn kynferðisofbeldi, útdeildu Stígamót  viðurkenningum ársins.  Í ár beindu Stígamót sjónum að þeim hugrökku konum sem á ólíka vegu hafa fylgt réttlætiskennd sinni og rutt brautina fyrir raunverulegt kvenfrelsi.   Sumar hafa dansað á mörkum hins löglega.  Fyrir það hafa þær allar mætt ýmis konar andstöðu. 

Á Stígamótum trúum við því að slíkar konur gegni mjög mikilvægu hlutverki.  Það er kominn tími til að hampa þeim og lyfta þeim upp í ljósið.  Láta alþjóð vita að við stöndum með þeim og séum þakklátar fyrir hugrekki þeirra.  Ekki veitir af á Íslandi ef við viljum með réttu teljast paradís kynjajafnréttis. 
 
Verðlaunahafar ársins voru þær:
 
Berit Aas, professor emerita, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, María Lilja Þrastardóttir,Margrét Pétursdóttir, Sóley Tómasdóttirog aðgerðahópurinn Stóra systir.
 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót