Viðtal við Ernu Ómarsdóttur um listgjörninginn við Héraðsdóm Reykjavíkur10. nóvember 2016

Á vísi.is birtist í dag viðtal við Ernu Ómarsdóttur, listdansstjóra Íslenska dansflokksins, um listgjörninginn við Héraðsdóm Reykjavíkur sem átti sér stað síðastliðinn laugardag. Gjörningurinn er hluti af söfnunarátaki Stígamóta sem stendur nú yfir og ber heitið ,,Styttum svartnættið‘‘. Átakið gengur út á það að safna mánaðarlegum styrktaraðilum að rekstri Stígamóta.

SKRUNAÐU

Á vísi.is birtist í dag viðtal við Ernu Ómarsdóttur, listdansstjóra Íslenska dansflokksins, um listgjörninginn við Héraðsdóm Reykjavíkur sem átti sér stað síðastliðinn laugardag. Gjörningurinn er hluti af söfnunarátaki Stígamóta sem stendur nú yfir og ber heitið ,,Styttum svartnættið‘‘. Átakið gengur út á það að safna mánaðarlegum styrktaraðilum að rekstri Stígamóta. Viðtalið við Ernu er hægt að lesa hér.

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót