Um starfsumhverfið á Stígamótum28. júní 2017

Stjórn og starfshópur Stígamóta taka yfirlýsingu kvenna sem starfað hafa á vettvangi Stígamóta alvarlega. Haft var samband við Vinnueftirlitið sem gaf ráð um ábyrgar leiðir við að taka á málinu.

SKRUNAÐU

Stjórn og starfshópur Stígamóta taka yfirlýsingu kvenna sem starfað hafa á vettvangi Stígamóta alvarlega. Haft var samband við Vinnueftirlitið sem gaf ráð um ábyrgar leiðir við að taka á málinu. Farið verður að þessum leiðbeiningum og m.a. verður gerð úttekt utanaðkomandi fagaðila á starfsumhverfi Stígamóta. Vinnustaðasálfræðingur mun taka verkefnið að sér. Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta mun stíga til hliðar á meðan athugunin fer fram og tekur Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir við hennar hlutverki.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót