Sérblað um starfsemi Stígamóta18. desember 2017

Laugardaginn 8. desember kom út átta síðna aukablað með Fréttablaðinu um starfsemi Stígamóta. Blaðið var borið út á 85.000 heimili. Meðal efnis er umfjöllun um sjálfshjálparhópa, #metoo, ofbeldi gegn fötluðum konum, kynferðisofbeldi gegn körlum, vændi, stafrænt ofbeldi, þjónustu Stígamóta utan höfuðborgarsvæðisins, ofbeldi í samböndum ungs fólks og fleira.

SKRUNAÐU

Laugardaginn 8. desember kom út átta síðna aukablað með Fréttablaðinu um starfsemi Stígamóta. Blaðið var borið út á 85.000 heimili. Meðal efnis er umfjöllun um sjálfshjálparhópa, #metoo, ofbeldi gegn fötluðum konum, kynferðisofbeldi gegn körlum, vændi, stafrænt ofbeldi, þjónustu Stígamóta utan höfuðborgarsvæðisins, ofbeldi í samböndum ungs fólks og fleira. 

Í bígerð er að gefa út fleiri blöð á næsta ári um efni tengt starfinu okkar.

Hægt er að skoða blaðið á pdf formi hér.

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót