Kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki26. maí 2014

Kerstin Kristensen fræðikona frá Svíþjóð var í heimsókn á Stígamótum dagana 22.-23. maí og fræddi starfskonur, samstarfsaðila og þá

SKRUNAÐU

Kerstin Kristensen fræðikona frá Svíþjóð var í heimsókn á Stígamótum dagana 22.-23. maí og fræddi starfskonur, samstarfsaðila og þá sem áhuga höfðu um ofbeldi gegn fötluðu fólki með áherslu á kynferðisofbeldi. Bæði um lokaða vinnufundi og opin fyrirlestur að ræða. Ásamt Kerstin fluttu Helga Baldvins-og Bjargardóttir, starfskona Stígamóta, og Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðra, erindi. Að auki kynntu Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir hugmyndafræði og starf Tabú. Atburðir voru vel sóttir og gaman að sjá hversu margir hafa áhuga á að láta málefnið sig varða.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót