Kynbundið ofbeldi og ábyrgð skólans – upptökur og glærur2. apríl 2023

Á Youtube-rás Stígamóta er nú hægt nálgast upptökur af tíu erindum sem voru flutt á ráðstefnunni Kynbundið ofbeldi og ábyrgð skólans, 10. mars síðastliðinn.

SKRUNAÐU

Við hvetjum öll sem hafa áhuga á forvörnum gegn kynferðisofbeldi í skóla- og ungmennastarfi að skoða þessi myndbönd og deila upptökunum með öðrum sem kynnu að hafa á þeim áhuga og gagn.

YOUTUBE-RÁS STÍGAMÓTA

Með því að ýta á hnappinn hér að neðan getur þú svo nálgast allar glærurnar sem farið var yfir á ráðstefnunni.

GLÆRUR FRÁ RÁÐSTEFNU

Það er einlæg ósk okkar að þetta efni nýtist til að efla skóla í forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu og kynferðisilegu ofbeldi og áreitni.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót