Morgunverðarfundur1. desember 2014

Hjálmar Sigmarsson, nýjasti starfsmaður Stígamóta mun kynna niðurstöður úr nýlegri MA rannsókn sinni í kynjafræði, sem fjallar um reynslu ungra íslenskra karl femínista. Í rannsókninni lögðu viðmælendur Hjálmars meðal annars áherslu á mikilvægi umræðunnar um kynferðisofbeldi gegn konum.

Að lokum munu fara fram pallborðsumræður um áherslur, tækifæri, aðferðir og hættur, þegar virkja á karlmenn á þessum vettvangi.

SKRUNAÐU

Hjálmar Sigmarsson, nýjasti starfsmaður Stígamóta mun kynna niðurstöður úr nýlegri MA rannsókn sinni í kynjafræði, sem fjallar um reynslu ungra íslenskra karl femínista. Í rannsókninni lögðu viðmælendur Hjálmars meðal annars áherslu á mikilvægi umræðunnar um kynferðisofbeldi gegn konum.

Að lokum munu fara fram pallborðsumræður um áherslur, tækifæri, aðferðir og hættur, þegar virkja á karlmenn á þessum vettvangi.

Pallborðið skipa:
Arnar Gíslason, Jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands
Gyða Margrétt Pétursdóttir, lektor við Háskóla Íslands
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur

Fimmtudaginn 4. desember, morgunverðarfundur kl. 8:15 – 10:00
Staður: Stígamót, Laugavegur 170, 2. Hæð.
Morgunverður, í boði Stígamóta, hefst klukkan 8:15 og fyrirlesturinn byrjar kl. 8:45.

Sjá nánar hér

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót