Fundaröð um snertilaust ofbeldi í haust16. júní 2016

Í haust ætla Stígamót að leggja áherslu á kynferðisofbeldi sem oft reynist erfitt að ná utan um en getur haft miklar afleiðingar fyrir þann sem verður fyrir því. Við köllum þetta snertilaust ofbeldi og erum þá að vísa í kynferðislega áreitni, ofsóknir eltihrella (e. stalking) og svo stafrænt kynferðisofbeldi eða hrelliklám. Þeir sem hafa áhuga á að vera með eða taka þátt í þessari fundaröð mega setja sig í samband við Helgu á [email protected]

SKRUNAÐU

Í haust ætla Stígamót að leggja áherslu á kynferðisofbeldi sem oft reynist erfitt að ná utan um en getur haft miklar afleiðingar fyrir þann sem verður fyrir því. Við köllum þetta snertilaust ofbeldi og erum þá að vísa í kynferðislega áreitni, ofsóknir eltihrella (e. stalking) og svo stafrænt kynferðisofbeldi eða hrelliklám.

Ætlunin er að fjalla um þessar birtingarmyndir ofbeldis, áhrif þeirra á brotaþola, hvernig réttarkerfið er í stakk búið til að taka á þessum málum og hvernig við getum gert samfélagið okkar betra hvað þetta varðar.

Þeir sem hafa áhuga á að vera með eða taka þátt í þessari fundaröð mega setja sig í samband við Helgu á [email protected]

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót