Áskorun frá NEI-hreyfingunni gegn kynbundnu ofbeldi27. júlí 2011

Á hverju ári leita konur og karlar til neyðarmóttöku nauðgana og Stígamóta eftir útihátíðir. Útihátíðir eiga að snúast um að skemmta sér með vinum sínum og hafa gaman. Allir eiga að geta mætt án þess að eiga í hættu að verða fyrir ofbeldi. Þess vegna vill NEI-hreyfingin ítreka að ábyrgðin er á herðum karla og skilaboðin eru einfaldlega:
EKKI NAUÐGA!
Við biðjum alla um að sameinast um það markmið að útrýma nauðgunum á útihátíðum. Fylgist með því sem gerist í kringum ykkur og ef þið verðið vör við eitthvað grunsamlegt, ýmist skerist í leikinn eða látið lögreglu vita. Komum fram við hvert annað af virðingu og munum að það eru ekki bara ógæfumenn, siðleysingjar og „skrímsli“ sem nauðga. Nauðgarar eru synir, feður, bræður, frændur og vinir. Nauðgar vinur þinn?

 

 

SKRUNAÐU

Á hverju ári leita konur og karlar til neyðarmóttöku nauðgana og Stígamóta eftir útihátíðir. Útihátíðir eiga að snúast um að skemmta sér með vinum sínum og hafa gaman. Allir eiga að geta mætt án þess að eiga í hættu að verða fyrir ofbeldi. Þess vegna vill NEI-hreyfingin ítreka að ábyrgðin er á herðum karla og skilaboðin eru einfaldlega:

EKKI NAUÐGA!

Við biðjum alla um að sameinast um það markmið að útrýma nauðgunum á útihátíðum. Fylgist með því sem gerist í kringum ykkur og ef þið verðið vör við eitthvað grunsamlegt, ýmist skerist í leikinn eða látið lögreglu vita. Komum fram við hvert annað af virðingu og munum að það eru ekki bara ógæfumenn, siðleysingjar og „skrímsli“ sem nauðga. Nauðgarar eru synir, feður, bræður, frændur og vinir. Nauðgar vinur þinn?

 ""

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót