Forvitni barna og unglinga um kynlíf er heilbrigð og eðlileg. En klám er hins vegar ógn við kynheilbrigði ungs fólks.
Mörgum foreldrum þykir tilhugsunin um að taka samtal um klám við barnið sitt ógnvekjandi eða vandræðaleg.
Því urðu til eftirfarandi leiðbeiningar, m.a. byggðar á rýnihópaviðtölum við foreldra, nýjustu rannsóknum og reynslu fagfólks.